Á döfinni

8. mars 2025

Fjallabak syðra

Ekið inn á Fjallabaksleið hjá Gunnarsholti, komið við í Hungurfitjum ef aðstæður eru góðar, þaðan farið í Dalakofann þar sem gist verður um nóttina. Á sunnudeginum verður farin hin stórskemmtilega leið inn...
Erfiðleikastig:
15. mars 2025

Að heiman og heim - 3. leggur

Að heiman og heim – afmælisraðganga

Þriðji leggur:  Frá Litlu Kaffistofu að Hveragerði

Þriðji áfangi raðgöngunnar frá Reykjavík í Bása. Nú er gengið frá Litlu Kaffistofu til Hveragerðis.

Hjarta Útivistar...
Erfiðleikastig:
22. mars 2025

Afmælisganga á Keili

Afmælisganga á Keili

Fyrsta gönguferð Útivistar eftir stofnun félagsins var á Keili. Á hverju ári síðan þá hefur verið farin afmælisferð á fjallið. Farið er frá Höskuldarvöllum yfir hraunið að fjallinu...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

50 ára afmælishátíð Útivistar í Básum

Afmælishátíð í Básum 20-22 júní

Nú er Útivist orðin 50 ára! Þegar haldið er upp á stórafmæli er við hæfi að slá upp veislu og bjóða heim. Fyrir okkur í Útivist er enginn staður sem hentar betur en svæðið okkar fallega í Básum á Goðalandi. Þar...

Göngur um Þjóðlendur

Útivist stendur fyrir göngum um þjóðlendur sumarið 2024


Fréttir

18. desember 2024

Ferðaáætlun 2025

Ferðaáætlun 2025 er komin út og má finna hér á heimasíðu Útivistar.