Á döfinni

24. apríl 2025

Vorferð jeppadeildar á Vatnajökul - Suðurleiðin FULLBÓKAÐ

FULLBÓKAÐ Í ÞESSA FERÐ - SENDIÐ PÓST Á UTIVIST@UTIVIST.IS TIL AÐ FARA Á BIÐLISTA

ATH!. Þessi ferð gistir í Snæfelli, Sigurðarskála og Jökulheimum. 

Boðið verður upp á tvo hópa, annar sem fer austurleiðina...
Erfiðleikastig:
24. apríl 2025

Vorferð jeppadeildar á Vatnajökul - Norðurleiðin - FULLBÓKAÐ

FULLBÓKAÐ! ATH. ÞAÐ ER LAUST Í SÖMU FERÐ SEM FER SUÐURLEIÐINA. 



ATH! Þessi hópur gistir í Jökulheimum, Sigurðarskála og Snæfelli.

Boðið verður upp á tvo hópa, annar sem fer austurleiðina...
Erfiðleikastig:
25. apríl 2025

Nærandi náttúruhelgi í Básum - Þórsmörk

Komdu með okkur í nærandi náttúruhelgi í Básum með Mumma og Önnu Guðnýju!

Helgina 25. - 27. apríl býðst þér einstakt tækifæri á að upplifa töfra Þórsmerkur í algjörri ró og stillu. Markmið ferðarinnar er...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Afmæli Útivistar

Nú hittumst við og höldum upp á 50 ára afmæli Útivistar. Gleðin verður föstudaginn 21. mars kl. 17-19 í sal Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1. Léttar veitingar og Útivistargleði! Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

50 ára afmælishátíð Útivistar í Básum

Afmælishátíð í Básum 20-22 júní

Nú er Útivist orðin 50 ára! Þegar haldið er upp á stórafmæli er við hæfi að slá upp veislu og bjóða heim. Fyrir okkur í Útivist er enginn staður sem hentar betur en svæðið okkar fallega í Básum á Goðalandi. Þar...


Fréttir

5. mars 2025

Aðalfundur Útivistar 2025

Aðalfundur Ferðafélagins Útivistar verður haldinn fimmtudaginn 27. mars kl. 20.
Fundarstaður er salur Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Ferðafélagið Útivist