Á döfinni

29. desember 2024

Áramótaferð í Bása - Fullbókað

Það er fátt sérstakara en að kveðja gamla árið og fagna nýju í fögrum fjallasal umkringdum stórbrotinni náttúru, jöklum og eldfjöllum. Áramót í Básum eru ógleymanleg upplifun með gönguferðum, góðum mat,...
Erfiðleikastig:
4. janúar 2025

Þrettándastuð í Þórsmörk: Jeppa- og gönguskíðaferð

Hvað er betra en að enda jólin í Básum á Goðalandi og fagna með því nýbyrjuðu ferðaári?
Þórarinn Eyfjörð er fararstjóri í þessari skemmtilegu ferð og eitt er víst að gítarinn verður með í för (a.m.k. tveir)...
Erfiðleikastig:
8. janúar 2025

Fjallfarar

Fjallfarahópur Útivistar

Fjallfarar munu á vorönn 2025 æfa sig fyrir göngu á Snæfellsjökul í  lok maí eða byrjun júní. Fjöldi ferða eru 10 sem skiptist í 5 kvöldferðir og 5 dagsferðir. Markmið með hópnum...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Göngur um Þjóðlendur

Útivist stendur fyrir göngum um þjóðlendur sumarið 2024

Nýtt göngukort af Básum í Þórsmörk

Gönguleiðakort af Þórsmörk og Goðalandi


Fréttir

20. desember 2024

Opnunartími um hátiðirnar

Skrifstofan okkar í Katrínartúni 4 verður lokuð 23. desember og milli jóla og nýárs en síminn opinn!