Allmargar nefndir starfa á vegum félagsins og hafa þær hver um sig afmarkað hlutverk í starfsemi félagsins og heyra undir stjórn. Nefndirnar eru ýmist kosnar á aðalfundi, kosnar á fyrsta Kjarnafundi eftir aðalfund eða sérstaklega skipaðar/valdar af stjórn. Helstu hlutverk þeirra eru skipulag ferða, umsjón skála, félagslíf o.fl. Nefndirnar eru eftirtaldar:
Skipulag ferða:
Dagsferðanefnd
Langferðanefnd
Jeppanefnd