Ársrit Útivistar voru gefin út á árunum 1975 - 2000 og innihalda þau margvíslegan fróðleik um náttúru landsins, gönguleiðir og starfsemi félagsins. Þau eru því tilvalin uppflettirit.
Hægt er að kaupa á vefnum aðgang að öllum ársritum Útivistar.
Yfirlit yfir efni ársrita
1-1975
Fyrsta vetrarferð okkar í Þórsmörk á bíl: Hallgrímur Jónasson
Á vatnajökli : Jón I. Bjarnason
Selvogsgata: Gísli Sigurðsson
Fyrir neðan Heiði: Jón I. Bjarnason
2-1976
Dagstund við Djúp: Hallgrímur Jónasson
Við Djúp og Drangajökul: Magnús Jóhannsson
Út fjörur: Jón I. Bjarnson
Nýársferð Útivistar 1976
Eyðibyggð: Sr. Emil Björnsson
Kræklingur - aða, ostrur norðursins: Sólmundur Einarsson
3-1977
Útilífsréttur: Sigurður Líndal
Brandsríma Jörundssonar: Hallgrímur Jónasson
Að Hraunsvatni: Sverrir Pálsson
Í “löðri hvítra blóma...”: Ólafur B. Guðmundsson
Látrabjarg: Andrés Davíðsson
Vorflóð í Héraðsvötnum: Hallgrímur Benediktsson
4-1978
Mæðgurnar á Sprengisandi: Björn Jónsson
Á Ströndum sumarið 1973: Brynjúlfur Jónsson
Gönguleiðir út frá Hafnarfirði: Gísli Sigurðsson
Ferð í Lónsöræfi.: Einar Þ. Guðjohnsen
5-1979
Hólmgangan á Dinganesi: Hallgrímur Jónasson
Holufyllingar: Halldór Kjartansson
Til Öskju um Ódáðahraun: Sverrir Pálsson
Eyfirðingaleið norðan Jökla: Guðmundur Jósafatsson
6-1980
Ár trésins: Sigurður Blöndal
Tvær Öræfajökulgöngur: Hans Albrecht Schaefer
Skaftafellsfjöll: Guðjón Jónsson
Gönguleið á Grænadyngja: Jón Jónsson
Geislar yfir kynkvíslum: Hallgrímur Jónasson
Þjóðleiðir um Ölfus og Hellisheiði: Þórður Jóhannsson
7-1981
Æðey: Helgi Þórarinsson
Sumarnótt við Djúp: Sverrir Pálsson
Ferð í Hoffellsdal: Nanna Kaaber
Leiðarlýsing um Arnarfjörð: Andrés Davíðsson
Svipmyndir úr Geirþjófsfirði: Hallgrímur Jónasson
Ævintýri í Almannagjá: Hallgrímur Jónasson
Sveinar Leiðrétting: Björn Jónsson
Örlygsstaðir: Sverrir Pálsson
Skálabyggingin
8-1982
Um nokkrar íslenskar fléttur og nöfn þeirra: Hörður Kristinsson
Frændur á ferð: Hallgrímur Jónasson
Stuðlamyndun á basalti: Guðbrandur Magnússon
Brúará: Baldur Eyþórsson
Gengið um Goðheima: Pétur Þorleifsson
Á gamla –Ford að Djúpi 1935: Finnur Magnússon
Fótgangandi að Fjallabaki: Stefán Níkulásson
Jöklanámskeið í Skaftafelli: Ingo Wershofen
9-1983
Jólaferð í Múlakot: Jón I. Bjarnason
Kverkfjöll: Magnús Jóhannsson
Getið í eyðurnar: Jón Kristín
Það er aldrei of seint að byrja: Nanna Kaaber
Eyjafjallapistlar: Jón Jónsson
Vorblóm: Ólafur B. Guðmundsson
Í klyfsöðli yfir Sprengisand: Hans F. Christiansen
Langahlið og Hvirfill: Jón Jónsson
10-1984
Esjan: Einar Haukur Kristjánsson
Eyjafjallapistlar II: Jón Jónsson
Nokkrir íslenskir sveppir: Hörður Kristinsson
Litast um af Leiðólfsfelli: Jón Jónsson
Tölt um Tíðagötur: Guðrún Guðvarðardóttir
Búðarsandur- Maríuhöfn?: Magnús Þorkelsson
Ferð á Herðubreið 1927: Jóhannes Áskelsson
Steina og plöntusöfnun: Axel Kaaber
Á vígsludegi Útivistarskála:
Leiðréttingar
11-1985
Útivist 10 ára: Sigurþór Þorgilsson
Eyjafjallapistlar III: Jón Jónsson
Allar ferðir eru góðar: Nanna Kaaber
Landið kallar: Hallgrímur Jónasson
Af landmælingum árið 1956: Leifur Jónsson
Hengiflug og hamrastallar: Jón Jónsson
Dægradvöl á ferðalögum: Einar Haukur Kristjánsson
12-1986
Á slóðum Fjalla-Eyvindar eldri og Margrétar Símonardóttir: Lýður Björnsson
Um heilsufæði útivistar: Ingólfur S. Sveinsson og Páll Ólafsson
Eyjafjallapistlar IV: Jón Jónsson
Fyrsta jökulferðin mín: Þorleifur Guðmundsson
Staldrað við á Stapa: Jón Jónsson
Útivist í Purkey: Kristján M. Baldursson
Um vindkælingu og vindkælistig: Trausti Jónsson
Núpstaðarskógar: Sigurður Sigurðarson
Ferðaútbúnaður: Páll Ólafsson
13-1987
Vikið til Víðeyjar: Lýður Björnsson
Frá Þjórsárverum til Kerlingarfjalla: Hörður Kristinsson
Litið við í Dölum: Einar Kristjánsson
Verndun íslenskra hraunhella: Björn Hróarsson
14-1988
Gönguleiðir í Lóni og fróðleiksmolar um sveitina: Gunnlaugur Ólafsson
Á Hornströndum. Leiðarlýsing frá Hornvík í Ingólfsfjörð: Gísli Hjartarson
Löngufjörur: Einar Haukur Kristjánsson
Sólstöðuferð fyrir vestan: Kristján M. Baldursson
15-1989
Jarðfræðipistill úr Básum: Jón Jónsson
Með Útivist í Básum, Þórsmörk: Nanna Kaaber
Gljúfurleit: Steinar Pálsson
Gönguleið um Akranes: Bjarnfríður Leósdóttir
Drangey: Jón Eiríksson
Strútsfoss í Fljótsdal: Helgi Hallgrímsson
Esjufjöll: Sigurður Sigurðarson
Gönguleiðin milli Eldgjár og Þórsmerkur: Rannveig Ólafsdóttir
Gildi gönguferða: Ísak Hallgrímsson
16-1990
Í Rauðasandshreppi: Gönguleiðir frá Breiðavík: Þorvaldur Búason og Gísli Kristjánsson
Furður Gedduvatns: Lýður Björnsson
Gönguleiðir í Slettuhreppi: Gísli Hjartarson
Leiðrétting við Hornstrandargrein í ársriti Útivistar 1988: Gísli Hjartarson
Yfir Fimmvörðuháls: Albert Jóhannsson
Á Eyjafjallajökli: Jóhann G.Guðnason
17-1991
Leiðarlýsing frá Hornvík um jökulfjörður og Snæfellaströnd í Kaldalón : Gísli Hjartarson
Glefsur um Árneshrepp: Haukur Jóhannesson
Samtíningur um landnám Gunnólfs og fleira á Langanesi: Sr. Sigmar I. Torfason
Gengið á jökul: Ari Trausti Guðmundsson
Krossgötur og kvenloðna: Hildur Hákonardóttir:
Íslenskur steingervingar- fundarstaðir og leit: Ásta Þorleifsdóttir
18-1992
Póstgangan Útivistar: Einar Egilsson
Upphaf póstþjónustu á Íslandi: Heimir Þorleifsson
Nýjungar í póststimplasöfnun: Gestur Hallgrímsson
Sigvaldi Sæmundsson póstur: Ari Gíslason
Gönguferð um Héðinsfjörð: Hörður Kristinsson
Hér á reiki eru margur...: Guðmundur Páll Ólafsson
Á skíðum yfir Vatnajökul: Reynir Sigurðsson
Vísað til vegar... Enni á Framnesi: Guðbjörn Jónsson
Pollengissvæðið: Jóhann Óli Hilmarsson og Einar Þorleifsson
Um eyðifirði Austfjarða: Jórunn Sörenssen
Aldrei nóg af Íslandi: Rolf Fehlmann
Bláfjallaleiðin: Einar Egilsson
Skyggnst undir yfirborðið: Jónas G. Jónasson
Nokkur orð um veg frá Eyjafirði til Hornafjarðar: Höfundur ókunnur
19-1993
Þá var öldin önnur: Nanna Kaaber
Grímsvötn: Leifur Jónsson
Grímsvatnaför: Leifur Jónsson
Á slóðum álfa á Borgarfirði eystra: Guðrún Sveinsdóttir
Drangajökull og leiðir um hann: Gísli Hjartarson
Heim að Hólum : Reynir Þór Sigurðsson
Á Þjóðvegi nr.1 fyrir 100 árum: Páll Lýðsson
Stafur, prik eða skaft: Hildur Hákonardóttir
Þorraferð 1993: Gunnar Hólm Hjálmarsson
Á sunnudagsgöngu með frændum vorum Norðmönnum: Anna Soffía Óskarsdóttir
20-1994
Útivist í Básum: Jóhanna Boeskov
Leiðarlýsing inn að Goðalandi: Rannveig Ólafsdóttir
Gönguleiðir á Goðalandi og nágrenni: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir
Örnefni á Goðalandi og nágrenni: Elís Másson og Rannveig Ólafsdóttir
Skógarnytjar og friðun á Goðalandi: Björn Finnsson
Helstu nytjajurtir á Goðalandi: Björn Finnsson
Þjóðsögur og sagnir: Björn Finnsson safnaði saman
Í fótspor frumherjanna: Reynir Þór Sigurðsson
Áramót í Básum: Ása Ögmundsdóttir
Útivistar söngvar og kvæði
Minningarorð
Efnisskrá ársrita 1 (1975)-20 (1994)
21-1995
Vörður: Guðmundur Guðjónsson
Eilítið um uppruna Inúíta á Grænlandi: Rannveig Ólafsdóttir
Á slóðum Íslendinga í Eystribyggð á Grænlandi: Rannveig Ólafsdóttir
Skíðaferð suður Kjöl í páskavikunni 1993: Arnold Bjarnason
Fróðlegar og skemmtilegar gönguleiðir í Heiðmörk: Sigríður Kristjánsdóttir
Útivist á vit Jötunheima: Ívar Björnsson
Alist upp með Útivist!: Elín Ögmundsdóttir
22-1996
Litast um í Barðastrandarhreppi: Þorvaldur Búason
Sprengisandur: Sveinn Muller
Vatnsnes í Húnavatnssýslu: Ólafur Þórhallsson
20 ára afmælishátíð Útivistar í Básum
23-1997
Örlagasaga Álftarvers: Júlíus Jónsson, Norðurhjáleigu
Kirkjubæjarklaustur og sambúð manns og náttúru í Sveitunum milli Sanda: Jón Helgason, Seglbúðum
Ferðir um Lakagígasvæðið árin 1989 og 1990: Eiríkur Þ. Einarsson
Á slóð Gnúpa Barðar: Jón Jónsson, jarðfræðingur
Fjörur í Skaftárhreppi: Vilhjálmur Ejólfsson, Hnausum
Á ferð suður Breiðbak haustið 1990: Anna Soffía Óskarsdóttir
Frá Laka til lýðræðis: Ásta Þorleifsdóttir, jarðfr.
Gengið á Pétursey: Jóns Jónsson, jarðfr.
Sólstöðuferð í Skaftárhrepp 1996: Gunnar H. Hjálmarsson
24-1998
Af brum á Suðurafréttum: Leifur Jónsson
Básalækurinn virkjaður: Fríða Hjálmarsdóttir
Útivistarræktin : Gunnar H. Hjálmarsson
Kofinn í Skælingum gerður upp
Öræfanna ægihljómur: Kjartan Ögmundsson
Hjarta jökulsins: Páll Ásgeir Ásgeirsson
Perlufesti í Skaftárhreppi: Emilía Magnúsdóttir, Guðrún E. Guðnadóttir og Ragnheiður Óskarsdóttir
Gönguleið í Eyjafirði: Edward H. Huybens
Hálendið: Guðmundur Sigvaldason
Hádegisgljúfur: Jón Jónsson, jarðfræðingur
Gasið í Gígjökli, koltvísýringsflæði frá Eyjafjallajökli Jón Haukur Steingrímsson
Um hérlendar undirfurður: Árni B. Stefánsson
Eldgjárgos: Jón Jónsson, jarðfræðingur
25-1999-2000
Formáli
Á Hornströndum: Gísli Hjartarson
Sigling frá Ísafirði til Aðalvíkur: Gísli Hjartarson
Gönguleiðir í Slettuhreppi: Gísli Hjartarson
Leiðarlýsing frá Hornvík um Jökulfjörður og Snæfjallaströnd í Kaldalón Gísli Hjartarson
Leiðarlýsing frá Hornvík í Ingólfsfjörð: Gísli Hjartarson
Drangajökull og leiðir um hann: Gísli Hjartarson
Reykjarfjörður: Erla Jóhannesdóttir
Úr Skjaldfannardal í Reykjarfjörð og til Ófeigsfjarðar Guðmundur Gunnarsson
Kristinn á Dröngum- Minning: Gísli Hjartarson