Tryggvi Guðmundsson

Untitled design (5).png

Tryggvi gekk til liðs við farastjórateymi Útivistar haustið 2024, en hann hefur unnið sem
leiðsögumaður frá árinu 2015. Hann sérhæfði sig fyrst í jöklagöngum og ísklifurferðum
en einnig stundaði hann leiðsögn á fjöllum, bæði í dagsferðum sem og fjöldægra
ferðum, leiðsögn á fjórhjólum og í fluguveiði.

Tryggvi hefur verið haldinn aðdáun á náttúrunni frá ungum aldri og stundar hann nú
meistaranám í sjávar- og vatnalíffræði hjá Háskóla Íslands til þess að dýpka skilning
sinn á vistkerfum landsins.


Sími: 787-2629 Tölvupóstur: tryggvigudm@gmail.com