Dagsferðir

Síun
  • Dags:

    lau. 15. feb. 2025

    Brottför:

    Að heiman og heim – afmælisraðganga

    Annar leggur:  Frá Rauðhólum að Litlu Kaffistofu

    Annar áfangi raðgöngunnar frá Reykjavík í Bása. Nú er gengið frá Rauðhólum að Litlu Kaffistofu.

    Hjarta Útivistar slær í Básum á Goðalandi í Þórsmörk.  Útivist byggði fyrsta skála sinn þar um 1980 og hafa félagar átt þar ófáar gleðistundir við leiki og störf.  Árið 1990 var farin raðganga frá Reykjavík í Bása sem enn er í minnum höfð. Og nú á 50 ára afmæli Útivistar ætlum við að endurtaka leikinn. Áfangarnir eru tíu. Við hefjum leik í janúar og síðasta gangan endar í Básum á afmælishátíð félagsins 21. júní. Fyrirkomulagið verður þannig að farið verður á eigin bílum og safnast saman við endastöð göngunnar. Sameinast í bíla og ekið að upphafsstað. Verði er haldið í algjöru lágmarki og vonum við að sem flestir gangi með okkur að hluta eða alla leið. Leiðarlýsing og áfangar miðast við aðstæður og geta breyst.

    Sjá nánar

    • Verð:

      7.000 kr.
    • Félagsverð:

      4.500 kr.
    • Nr.

      2502D01
    • Suðvesturland

    • ICS
  • Dags:

    þri. 18. feb. 2025 - lau. 21. jún. 2025

    Brottför:

    Að heiman og heim – afmælisraðganga

    Allar ferðirnar í einum pakka

    Boðið er upp á að taka allar 10 göngurnar í einum afmælispakka! Og það á hálfvirði, bara 22.500kr. fyrir félagsmenn.

    Hjarta Útivistar slær í Básum á Goðalandi í Þórsmörk.  Útivist byggði fyrsta skála sinn þar um 1980 og hafa félagar átt þar ófáar gleðistundir við leiki og störf.  Árið 1990 var farin raðganga frá Reykjavík í Bása sem enn er í minnum höfð. Og nú á 50 ára afmæli Útivistar ætlum við að endurtaka leikinn. Áfangarnir eru tíu. Við hefjum leik í janúar og síðasta gangan endar í Básum á afmælishátíð félagsins 21. júní. Fyrirkomulagið verður þannig að farið verður á eigin bílum og safnast saman við endastöð göngunnar. Sameinast í bíla og ekið að upphafsstað. Verði er haldið í algjöru lágmarki og vonum við að sem flestir gangi með okkur að hluta eða alla leið. Leiðarlýsing og áfangar miðast við aðstæður og geta breyst.

    Sjá nánar

    • Verð:

      35.000 kr.
    • Félagsverð:

      22.500 kr.
    • Nr.

      2501D02
    • ICS
  • Dags:

    lau. 15. mar. 2025

    Tími:

    Að heiman og heim – afmælisraðganga

    Þriðji leggur:  Frá Litlu Kaffistofu að Hveragerði

    Þriðji áfangi raðgöngunnar frá Reykjavík í Bása. Nú er gengið frá Litlu Kaffistofu til Hveragerðis.

    Hjarta Útivistar slær í Básum á Goðalandi í Þórsmörk.  Útivist byggði fyrsta skála sinn þar um 1980 og hafa félagar átt þar ófáar gleðistundir við leiki og störf.  Árið 1990 var farin raðganga frá Reykjavík í Bása sem enn er í minnum höfð. Og nú á 50 ára afmæli Útivistar ætlum við að endurtaka leikinn. Áfangarnir eru tíu. Við hefjum leik í janúar og síðasta gangan endar í Básum á afmælishátíð félagsins 21. júní. Fyrirkomulagið verður þannig að farið verður á eigin bílum og safnast saman við endastöð göngunnar. Sameinast í bíla og ekið að upphafsstað. Verði er haldið í algjöru lágmarki og vonum við að sem flestir gangi með okkur að hluta eða alla leið. Leiðarlýsing og áfangar miðast við aðstæður og geta breyst.

    • Verð:

      7.000 kr.
    • Félagsverð:

      4.500 kr.
    • Nr.

      2503D01
    • ICS
  • Dags:

    lau. 22. mar. 2025

    Brottför:

    Afmælisganga á Keili

    Fyrsta gönguferð Útivistar eftir stofnun félagsins var á Keili. Á hverju ári síðan þá hefur verið farin afmælisferð á fjallið. Farið er frá Höskuldarvöllum yfir hraunið að fjallinu. Og nú þegar haldið er upp á 50 ára afmæli Útivistar höldum við að sjálfsögðu í hefðina og bjóðum upp á köku og kakó fyrir þátttakendur. Við verðum með varaplan ef aðstæður á Reykjanesi eða veður krefjast þess og förum þá á annað fjall eða á sunnudegi. Farið með rútu kl 9. frá Mjódd.

    Vegalengd 8 km. Hækkun 200 m. Göngutími 4 klst.

    • Verð:

      12.400 kr.
    • Félagsverð:

      9.400 kr.
    • Nr.

      2503D02
    • Suðvesturland

    • ICS
  • Dags:

    lau. 5. apr. 2025

    Brottför:

    Við förum í tvær dagsferðir með íslendingasöguþema í vor og nú er komið að þeirri fyrri.

    Farið er um Þiingvelli í fylgd fróðra manna og slóðir Njáls, Egils og Snorra skoðaðar.  Nánari ferðalýsing kemur þegar nær dregur.

    Farið er á eigin bílum og hist á Hakinu kl 9:00

    • Verð:

      7.000 kr.
    • Félagsverð:

      4.500 kr.
    • Nr.

      2504D01
    • Suðvesturland

    • ICS
  • Dags:

    lau. 12. apr. 2025

    Brottför:

    Vísindapakkinn – Dagsferðir í samstarfi við HÍN

    Í 50 ára starfi Útivistar hefur gjarnan verið blandað saman góðum gönguferðum og skemmtilegri fræðslu. Í tilefni afmælisins efnir Útivist í samstarfi við Hið íslenska náttúrufræðifélag til skemmtilegra og fræðandi vísindaferða þar sem allir eru velkomnir. Farið er á eigin bílum á valda staði í nágrenni höfuðborgarinnar. Staðsetning er valin eftir aðstæðum og verður auglýst vel. Sérfræðingar frá HÍN verða með í för og fræða þátttakendur um undur náttúrunnar. Sumar ferðirnar eru mjög hentugar sem fjölskylduferðir og við vekjum athygli á að í þessar ferðir verður frítt fyrir börn og unglinga upp að 17 ára aldri.

    Í jarðfræðiferðinni verður haldið á Reykjanesskagann og staðsetning valin eftir aðstæðum til að sem mest fáist úr ferðinni. Nánari staðsetning verður auglýst síðar.

    12.april

    Jarðfræðiferð

    3.maí

    Fuglaskoðun

    31.maí

    Grasafræði

    24.ágúst

    Sveppaferð

    20.sept

    Undur fjörunnar

    • Verð:

      4.500 kr.
    • Félagsverð:

      4.500 kr.
    • Nr.

      2504D02
    • ICS
  • Dags:

    lau. 12. apr. 2025

    Brottför:

    Að heiman og heim – afmælisraðganga

    Fjórði leggur:  Frá Hveragerði til Selfoss

    Fjórði áfangi raðgöngunnar frá Reykjavík í Bása. Nú er gengið frá Hveragerði til Selfoss.

    Hjarta Útivistar slær í Básum á Goðalandi í Þórsmörk.  Útivist byggði fyrsta skála sinn þar um 1980 og hafa félagar átt þar ófáar gleðistundir við leiki og störf.  Árið 1990 var farin raðganga frá Reykjavík í Bása sem enn er í minnum höfð. Og nú á 50 ára afmæli Útivistar ætlum við að endurtaka leikinn. Áfangarnir eru tíu. Við hefjum leik í janúar og síðasta gangan endar í Básum á afmælishátíð félagsins 21. júní. Fyrirkomulagið verður þannig að farið verður á eigin bílum og safnast saman við endastöð göngunnar. Sameinast í bíla og ekið að upphafsstað. Verði er haldið í algjöru lágmarki og vonum við að sem flestir gangi með okkur að hluta eða alla leið. Leiðarlýsing og áfangar miðast við aðstæður og geta breyst.

    • Verð:

      7.000 kr.
    • Félagsverð:

      4.500 kr.
    • Nr.

      2504D03
    • ICS
  • Dags:

    lau. 26. apr. 2025

    Brottför:

    Að heiman og heim – afmælisraðganga

    Fimmti leggur:  Frá Selfossi að gömlu Þjórsárbrú

    Fimmti áfangi raðgöngunnar frá Reykjavík í Bása. Nú er gengið frá Selfossi að gömlu Þjórsárbrú.

    Hjarta Útivistar slær í Básum á Goðalandi í Þórsmörk.  Útivist byggði fyrsta skála sinn þar um 1980 og hafa félagar átt þar ófáar gleðistundir við leiki og störf.  Árið 1990 var farin raðganga frá Reykjavík í Bása sem enn er í minnum höfð. Og nú á 50 ára afmæli Útivistar ætlum við að endurtaka leikinn. Áfangarnir eru tíu. Við hefjum leik í janúar og síðasta gangan endar í Básum á afmælishátíð félagsins 21. júní. Fyrirkomulagið verður þannig að farið verður á eigin bílum og safnast saman við endastöð göngunnar. Sameinast í bíla og ekið að upphafsstað. Verði er haldið í algjöru lágmarki og vonum við að sem flestir gangi með okkur að hluta eða alla leið. Leiðarlýsing og áfangar miðast við aðstæður og geta breyst.

    • Verð:

      7.000 kr.
    • Félagsverð:

      4.500 kr.
    • Nr.

      2504D04
    • Suðurland

    • ICS
  • Dags:

    lau. 3. maí 2025

    Brottför:

    Vísindapakkinn – Dagsferðir í samstarfi við HÍN

    Í 50 ára starfi Útivistar hefur gjarnan verið blandað saman góðum gönguferðum og skemmtilegri fræðslu. Í tilefni afmælisins efnir Útivist í samstarfi við Hið íslenska náttúrufræðifélag til skemmtilegra og fræðandi vísindaferða þar sem allir eru velkomnir. Farið er á eigin bílum á valda staði í nágrenni höfuðborgarinnar. Staðsetning er valin eftir aðstæðum og verður auglýst vel. Sérfræðingar frá HÍN verða með í för og fræða þátttakendur um undur náttúrunnar. Sumar ferðirnar eru mjög hentugar sem fjölskylduferðir og við vekjum athygli á að í þessar ferðir verður frítt fyrir börn og unglinga upp að 17 ára aldri.

    Í fuglaskoðunarferðinni verður staðsetning valin eftir aðstæðum til að sem mest fáist úr ferðinni. Nánari staðsetning verður auglýst síðar.

    Með okkur í för verður Sölvi Rúnar Vignisson vistfræðingur hjá Þekkingarsetri Suðurnesja og formaður Hins íslenska náttúrufræðifélags.

    12.april

    Jarðfræðiferð

    3.maí

    Fuglaskoðun

    31.maí

    Grasafræði

    24.ágúst

    Sveppaferð

    20.sept

    Undur fjörunnar

    • Verð:

      4.500 kr.
    • Félagsverð:

      4.500 kr.
    • Nr.

      2405D01
    • Suðvesturland

    • ICS
  • Dags:

    lau. 10. maí 2025

    Brottför:

    Að heiman og heim – afmælisraðganga

    Sjötti leggur:  Frá Gömlu Þjórsárbrú að Hellu

    Sjötti áfangi raðgöngunnar frá Reykjavík í Bása. Nú er gengið frá Gömlu Þjórsárbrú til Hellu.

    Hjarta Útivistar slær í Básum á Goðalandi í Þórsmörk.  Útivist byggði fyrsta skála sinn þar um 1980 og hafa félagar átt þar ófáar gleðistundir við leiki og störf.  Árið 1990 var farin raðganga frá Reykjavík í Bása sem enn er í minnum höfð. Og nú á 50 ára afmæli Útivistar ætlum við að endurtaka leikinn. Áfangarnir eru tíu. Við hefjum leik í janúar og síðasta gangan endar í Básum á afmælishátíð félagsins 21. júní. Fyrirkomulagið verður þannig að farið verður á eigin bílum og safnast saman við endastöð göngunnar. Sameinast í bíla og ekið að upphafsstað. Verði er haldið í algjöru lágmarki og vonum við að sem flestir gangi með okkur að hluta eða alla leið. Leiðarlýsing og áfangar miðast við aðstæður og geta breyst.

    • Verð:

      7.000 kr.
    • Félagsverð:

      4.500 kr.
    • Nr.

      2505D03
    • Suðurland

    • ICS
  • Dags:

    lau. 10. maí 2025

    Brottför:

    Nú höldum við á slóðir Gunnars, Hallgerðar, Njáls og Bergþóru og göngum á Þríhyrning í Rangárvallasýslu í samfylgd fróðra manna. Farið er á eigin bílum og hist við Engidal innan við bæinn Vatnsdal. Ekið er inn Fljótshlíð og beygt við Tumastaði inn að Vatnsdal og svo spölkorn áfram að bílastæði við Engildal þar sem gangan hefst. 

    Þríhyrningur í Rangárvallasýslu ber nafn sitt af þremur hornum eða tindum. Fjallið leynir á sér og kemur á óvart hversu víðsýnt er af því. Áhugavert er að skoða og ganga með bröttum hamraveggjum Þríhyrnings og sjá sérkennilega sorfnar móbergsmyndanir þess. Þríhyrningur er sögufrægt fjall og þar er fjöldi örnefna. Mætti til dæmis nefna Flosadal en þar leyndist Flosi með mönnum sínum með á annað hundrað hesta eftir Njálsbrennu. Ganga á Þríhyrnging telst ekki erfið fyrir fólk sem eitthvað hefur stundað fjallgöngur. Vegalengd 12 km. Hækkun 500 m. Göngutími 5 - 6 klst.

    • Verð:

      7.000 kr.
    • Félagsverð:

      4.500 kr.
    • Nr.

      2405D02
    • ICS
  • Dags:

    lau. 24. maí 2025

    Brottför:

    Að heiman og heim – afmælisraðganga

    Söundi leggur:  Frá Hellu að Hvolsvelli

    Sjöundi áfangi raðgöngunnar frá Reykjavík í Bása. Nú er gengið frá Hellu að Hvolsvelli.

    Hjarta Útivistar slær í Básum á Goðalandi í Þórsmörk.  Útivist byggði fyrsta skála sinn þar um 1980 og hafa félagar átt þar ófáar gleðistundir við leiki og störf.  Árið 1990 var farin raðganga frá Reykjavík í Bása sem enn er í minnum höfð. Og nú á 50 ára afmæli Útivistar ætlum við að endurtaka leikinn. Áfangarnir eru tíu. Við hefjum leik í janúar og síðasta gangan endar í Básum á afmælishátíð félagsins 21. júní. Fyrirkomulagið verður þannig að farið verður á eigin bílum og safnast saman við endastöð göngunnar. Sameinast í bíla og ekið að upphafsstað. Verði er haldið í algjöru lágmarki og vonum við að sem flestir gangi með okkur að hluta eða alla leið. Leiðarlýsing og áfangar miðast við aðstæður og geta breyst.

    • Verð:

      7.000 kr.
    • Félagsverð:

      4.500 kr.
    • Nr.

      2505D04
    • Suðurland

    • ICS
  • Dags:

    lau. 31. maí 2025

    Brottför:

    Vísindapakkinn – Dagsferðir í samstarfi við HÍN

    Í 50 ára starfi Útivistar hefur gjarnan verið blandað saman góðum gönguferðum og skemmtilegri fræðslu. Í tilefni afmælisins efnir Útivist í samstarfi við Hið íslenska náttúrufræðifélag til skemmtilegra og fræðandi vísindaferða þar sem allir eru velkomnir. Farið er á eigin bílum á valda staði í nágrenni höfuðborgarinnar. Staðsetning er valin eftir aðstæðum og verður auglýst vel. Sérfræðingar frá HÍN verða með í för og fræða þátttakendur um undur náttúrunnar. Sumar ferðirnar eru mjög hentugar sem fjölskylduferðir og við vekjum athygli á að í þessar ferðir verður frítt fyrir börn og unglinga upp að 17 ára aldri.

    Í grasafræðiferðinni verður staðsetning valin eftir aðstæðum til að sem mest fáist úr ferðinni. Nánari staðsetning verður auglýst síðar.

    Með okkur í för verður Jóhannes Bjarki Urbacic líffræðingur og Ólafur Patrick Ólafsson líffræðingur.

    12.april

    Jarðfræðiferð

    3.maí

    Fuglaskoðun

    31.maí

    Grasafræði

    24.ágúst

    Sveppaferð

    20.sept

    Undur fjörunnar

    • Verð:

      4.500 kr.
    • Félagsverð:

      4.500 kr.
    • Nr.

      2505D05
    • Suðvesturland

    • ICS
  • Dags:

    lau. 7. jún. 2025

    Brottför:

    Að heiman og heim – afmælisraðganga

    Áttundi leggur:  Frá Hvolsvelli að Gömlu Markarfljótsbrú

    Áttundi áfangi raðgöngunnar frá Reykjavík í Bása. Nú er gengið frá Hvolsvelli að gömlu brúnni yfir Markarfljót.

    Hjarta Útivistar slær í Básum á Goðalandi í Þórsmörk.  Útivist byggði fyrsta skála sinn þar um 1980 og hafa félagar átt þar ófáar gleðistundir við leiki og störf.  Árið 1990 var farin raðganga frá Reykjavík í Bása sem enn er í minnum höfð. Og nú á 50 ára afmæli Útivistar ætlum við að endurtaka leikinn. Áfangarnir eru tíu. Við hefjum leik í janúar og síðasta gangan endar í Básum á afmælishátíð félagsins 21. júní. Fyrirkomulagið verður þannig að farið verður á eigin bílum og safnast saman við endastöð göngunnar. Sameinast í bíla og ekið að upphafsstað. Verði er haldið í algjöru lágmarki og vonum við að sem flestir gangi með okkur að hluta eða alla leið. Leiðarlýsing og áfangar miðast við aðstæður og geta breyst.

    • Verð:

      7.000 kr.
    • Félagsverð:

      4.500 kr.
    • Nr.

      2506D01
    • Suðurland

    • ICS
  • Dags:

    lau. 14. jún. 2025

    Brottför:

    Að heiman og heim – afmælisraðganga

    Nýjundi leggur:  Frá gömlu Markarfjótsbrú að Gígjökli

    Nýjundi áfangi raðgöngunnar frá Reykjavík í Bása. Nú er gengið frá gömlu Markarfljótsbrú að Gígjökli.

    Hjarta Útivistar slær í Básum á Goðalandi í Þórsmörk.  Útivist byggði fyrsta skála sinn þar um 1980 og hafa félagar átt þar ófáar gleðistundir við leiki og störf.  Árið 1990 var farin raðganga frá Reykjavík í Bása sem enn er í minnum höfð. Og nú á 50 ára afmæli Útivistar ætlum við að endurtaka leikinn. Áfangarnir eru tíu. Við hefjum leik í janúar og síðasta gangan endar í Básum á afmælishátíð félagsins 21. júní. Fyrirkomulagið verður þannig að farið verður á eigin bílum og safnast saman við endastöð göngunnar. Sameinast í bíla og ekið að upphafsstað. Verði er haldið í algjöru lágmarki og vonum við að sem flestir gangi með okkur að hluta eða alla leið. Leiðarlýsing og áfangar miðast við aðstæður og geta breyst.

    • Verð:

      7.000 kr.
    • Félagsverð:

      4.500 kr.
    • Nr.

      2406D02
    • Suðurland

    • ICS
  • Dags:

    lau. 14. jún. 2025

    Brottför:

    Af tindum Snæfellsjökuls er ógleymanlegt að upplifa sumarsólstöður þegar sólargangur er lengstur hér á norðurhveli jarðar. Gengið verður frá Jökulhálsi og hefst gangan kl. 21. Markmiðið er að vera á toppi jökulsins, milli þúfna um kl. 00:30, og sjá sólina setjast en rísa jafnharðan aftur. Göngutími 3-4 klst. Hækkun 1000 m.

    Brottför frá Mjódd kl. 18

    Athugið að við höfum sunnudaginn 15. júní til vara ef veður verður mjög slæmt þann 14 júní.

    • Verð:

      38.000 kr.
    • Félagsverð:

      27.900 kr.
    • Nr.

      2506D03
    • Vesturland

    • ICS
  • Dags:

    mán. 16. jún. 2025

    Brottför:

    Árleg næturganga Útivistar yfir Leggjabrjót um sumarnótt. Það er fátt betra en að vera á ferðinni á björtum sumarkvöldum. Þetta er greiðfær leið þó nafnið gefi annað til kynna. Frá Svartagili liggur leiðin um Öxarárdal að Myrkavatni og upptökum Öxarár. Síðan verður gengið um Leggjabrjót, með Sandvatni og um Hrísháls niður í Botnsdal. Þessi ferð er góð upphitun fyrir Jónsmessugönguna yfir Fimmvörðuháls. Vegalengd 16-18 km. Hækkun 500 m. Göngutími 6-7 klst.

    Brottför frá Mjódd kl. 19:00

    • Verð:

      16.900 kr.
    • Félagsverð:

      12.900 kr.
    • Nr.

      2506D04
    • Suðvesturland

    • ICS
  • Dags:

    lau. 21. jún. 2025

    Brottför:

    Að heiman og heim – afmælisraðganga

    Tíundi og lokaleggur:  Frá Gígjökli í Bása

    Lokaáfangi raðgöngunnar frá Reykjavík í Bása. Nú er gengið frá Gígjökli í Bása. Það er afmælishátíð Útivistar í Básum um þessa helgi og verður þeim sem vilja koma í ferðina úr Básum skutlað að Gígjökli. ÞÞað ræðst eftir aðstæðum hvort fólksbílafært verður fyrir aðra að Gígjökli en annars verður fólk sótt að Fremri Akstaðaá og skutlað til baka eftir göngu.

    Hjarta Útivistar slær í Básum á Goðalandi í Þórsmörk.  Útivist byggði fyrsta skála sinn þar um 1980 og hafa félagar átt þar ófáar gleðistundir við leiki og störf.  Árið 1990 var farin raðganga frá Reykjavík í Bása sem enn er í minnum höfð. Og nú á 50 ára afmæli Útivistar ætlum við að endurtaka leikinn. Áfangarnir eru tíu. Við hefjum leik í janúar og síðasta gangan endar í Básum á afmælishátíð félagsins 21. júní. Fyrirkomulagið verður þannig að farið verður á eigin bílum og safnast saman við endastöð göngunnar. Sameinast í bíla og ekið að upphafsstað. Verði er haldið í algjöru lágmarki og vonum við að sem flestir gangi með okkur að hluta eða alla leið. Leiðarlýsing og áfangar miðast við aðstæður og geta breyst.

    • Verð:

      7.000 kr.
    • Félagsverð:

      4.500 kr.
    • Nr.

      2506D06
    • ICS
  • Dags:

    lau. 12. júl. 2025

    Brottför:

    Dagsferð á Grænahrygg.

    Í göngunni að náttúruperlunni Grænahrygg nýtur litadýrð Fjallabaks sín einkar vel. Lagt er af stað frá Kýlingavatni, sem er ekki ýkja langt frá Landmannalaugum, og haldið um Halldórsgil og Sveinsgil. Leiðin er nokkuð strembin og ganga þarf upp og niður gil og vaða en það er allt vel þess virði þegar komið er að hinum blágræna Grænahrygg. Sama leið verður farin til baka. Nauðsynlegt er að vera með góða vaðskó.

    Gera má ráð fyrir 7-8 tímum í akstur.

    Gönguleið 16-18 km. Hækkun 7-800 metrar. Göngutími 7-9 tímar. 

    Innifalið er rúta frá Reykjavík og fararstjórn.

    • Verð:

      30.000 kr.
    • Félagsverð:

      23.000 kr.
    • Nr.

      2507D01
    • Suðurland

    • ICS
  • Dags:

    lau. 19. júl. 2025

    Brottför:

    Fimmvörðuháls - dagsferð

    Í þessari ferð er leiðin gengin á einum degi. Lagt er af stað á laugardagsmorgni með rútu frá Mjódd (sunnan við bíóið og vestan við Breiðholtskirkju kl. 08:00 og keyrt að Skógum þar sem gangan hefst. Gengið er yfir hálsinn og niður í Bása þar sem rútan bíður og rekur fferðalanga beint aftur í bæinn. 

    Sjá nánar hér.

    • Verð:

      25.000 kr.
    • Félagsverð:

      19.900 kr.
    • Nr.

      2407D02
    • Suðurland

    • ICS
  • Dags:

    sun. 17. ágú. 2025

    Brottför:

    Hér er gengið um Arnardalsskarð, gamla þjóðleið yfir Snæfellsnesfjallgarð á milli Grundarfjarðar og Staðarsveitar. Veður ræðir hvort við göngum yfir skarðið frá suðri eða norðri.  Það er jú alltaf gott að hafa vindinn í bakið. Rútan sækir okkur þegar yfir er komið. Gangan er 13-14km, tekur um 6 -7 klst og hækkun er alls um 700m

    • Verð:

      38.000 kr.
    • Félagsverð:

      27.900 kr.
    • Nr.

      2408D01
    • Vesturland

    • ICS
  • Dags:

    sun. 24. ágú. 2025

    Brottför:

    Vísindapakkinn – Dagsferðir í samstarfi við HÍN

    Í 50 ára starfi Útivistar hefur gjarnan verið blandað saman góðum gönguferðum og skemmtilegri fræðslu. Í tilefni afmælisins efnir Útivist í samstarfi við Hið íslenska náttúrufræðifélag til skemmtilegra og fræðandi vísindaferða þar sem allir eru velkomnir. Farið er á eigin bílum á valda staði í nágrenni höfuðborgarinnar. Staðsetning er valin eftir aðstæðum og verður auglýst vel. Sérfræðingar frá HÍN verða með í för og fræða þátttakendur um undur náttúrunnar. Sumar ferðirnar eru mjög hentugar sem fjölskylduferðir og við vekjum athygli á að í þessar ferðir verður frítt fyrir börn og unglinga upp að 17 ára aldri.

    Í sveppaferðinni verður staðsetning valin eftir aðstæðum til að sem mest fáist úr ferðinni. Nánari staðsetning verður auglýst síðar.

    12.april

    Jarðfræðiferð

    3.maí

    Fuglaskoðun

    31.maí

    Grasafræði

    24.ágúst

    Sveppaferð

    20.sept

    Undur fjörunnar

    • Verð:

      4.500 kr.
    • Félagsverð:

      4.500 kr.
    • Nr.

      2508D02
    • Suðvesturland

    • ICS
  • Dags:

    lau. 30. ágú. 2025

    Brottför:

    Bjarnarfell drottnar yfir hverasvæðinu í Haukadal giljum skorið.  Haldið á fjallið að sunnan, skammt frá bænum Austurhlíð stuttu áður en kemur að Geysi. Vegalengd 12-14 km. Hækkun 600 m. Göngutími 6 klst.

    • Verð:

      23.000 kr.
    • Félagsverð:

      17.500 kr.
    • Nr.

      2408D03
    • ICS
  • Dags:

    lau. 20. sep. 2025

    Brottför:

    Vísindapakkinn – Dagsferðir í samstarfi við HÍN

    Í 50 ára starfi Útivistar hefur gjarnan verið blandað saman góðum gönguferðum og skemmtilegri fræðslu. Í tilefni afmælisins efnir Útivist í samstarfi við Hið íslenska náttúrufræðifélag til skemmtilegra og fræðandi vísindaferða þar sem allir eru velkomnir. Farið er á eigin bílum á valda staði í nágrenni höfuðborgarinnar. Staðsetning er valin eftir aðstæðum og verður auglýst vel. Sérfræðingar frá HÍN verða með í för og fræða þátttakendur um undur náttúrunnar. Sumar ferðirnar eru mjög hentugar sem fjölskylduferðir og við vekjum athygli á að í þessar ferðir verður frítt fyrir börn og unglinga upp að 17 ára aldri.

    Í fjöruferðinni verður staðsetning valin eftir aðstæðum til að sem mest fáist úr ferðinni. Nánari staðsetning verður auglýst síðar.

    12.april

    Jarðfræðiferð

    3.maí

    Fuglaskoðun

    31.maí

    Grasafræði

    24.ágúst

    Sveppaferð

    20.sept

    Undur fjörunnar

    • Verð:

      4.500 kr.
    • Félagsverð:

      4.500 kr.
    • Nr.

      2409D02
    • Suðvesturland

    • ICS
  • Dags:

    lau. 27. sep. 2025

    Brottför:

    Hafnarfjall er bæjarfjall Borgnesinga líkt og Esjan er bæjarfjall höfuðborgarbúa. Á Hafnarfjall eru margar gönguleiðir þó svo að flestir kjósi að ganga eftir hryggnum sem liggur samsíða þjóðveginum. Nú verður farin sérlega spennandi leið upp Klausturtunguhól og um þrönga geil í hamrabeltinu. Síðan verða tindar fjallsins þræddir í vesturátt á hæsta tindinn, Gildalshnúk og svo niður hrygginn norðan við að upphafstað aftur.  Vegalengd 9 km. Hækkun 1000 m. Göngutími 5-6 klst. 

    • Verð:

      0 kr
    • Nr.

      2409D03
    • Vesturland

    • ICS


1 / 4

Langleiðin