Dags:
lau. 14. jún. 2025
Brottför:
Brottför frá Mjódd kl. 18
Af tindum Snæfellsjökuls er ógleymanlegt að upplifa sumarsólstöður þegar sólargangur er lengstur hér á norðurhveli jarðar. Gengið verður frá Jökulhálsi og hefst gangan kl. 21. Markmiðið er að vera á toppi jökulsins, milli þúfna um kl. 00:30, og sjá sólina setjast en rísa jafnharðan aftur. Göngutími 3-4 klst. Hækkun 1000 m.
Brottför frá Mjódd kl. 18
Athugið að við höfum sunnudaginn 15. júní til vara ef veður verður mjög slæmt þann 14 júní.
Verð 38.000 kr.
Félagsverð 27.900 kr.