Afmæli Útivistar

05. mars 2025

Nú hittumst við og höldum upp á 50 ára afmæli Útivistar. Gleðin verður föstudaginn 21. mars kl. 17-19 í sal Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1. Léttar veitingar og Útivistargleði! Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. 

Smellið hér til að skrá ykkur á viðburðinn