Aðalfundur Útivistar 2025

05. mars 2025

Aðalfundur Ferðafélagins Útivistar verður haldinn fimmtudaginn 27. mars kl. 20.
Fundarstaður er salur Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Ferðafélagið Útivist