Kvígindisfell - Botnsdalur AFLÝST

Dags:

lau. 31. ágú. 2024

Brottför:

Brottför frá Mjódd kl 8:00

Þessi viðburður er liðinn.

AFLÝST vegna veðurs

Mjög víðsýnt er af Kvígindisfelli en ekki mjög fjölfarið. Gangan hefst rétt sunnan við Biskupabrekku og farin þægileg uppgöguleið á Kvígindisfell (783m). Þegar haldið verður niður af fjallinu er stefnan tekin norður fyrir Hvalvatn á lítið fell sem heitir Veggir. Þaðan liggur leiðin niður með Glym og endar gangan við Stóra Botn í Botnsdal. Göngutími 7 klst. Vegalengd 16 km.  

Brottför frá Mjódd kl 8:00

Félagsverð 15.800 kr.

Nr.

2408D04