Ferðaáætlun
Ferðaáætlun Útivistar 2025 er komin út. Kynningarblað fyrir áætlunina verður sent félagsmönnum í pósti og í dreifingu í ýmsa vel valda staði. Ferðir í áætluninni er hægt að skoða með lýsingum hér á vefnum. Hér er hægt að skoða blaðið okkar á PDF formi og hér er hægt að fletta blaðinu rafrænt.