Guðrún Svava Viðarsdóttir

gudrunsvava_sq.jpg


“Ekkert er yndislegra en að vera á fjöllum og verðlauna sig með útsýninu á toppnum”

Guðrún Svava hefur verið fararstjóri hjá Útivist frá árinu 2016 og sinnt skálavörslu reglulega í Fimmvörðuskála frá árinu 2014. Hún fer reglulega á fjöll með sjálfri sér eða í hópum. Uppáhalds nestið er góð orkustöng og hún ferðast alltaf eins létt og hægt er.  Hún hefur meðal annars sótt námskeið í landvörslu, skyndihjálp í óbyggðum, rötun, flúðasiglingaum og  þverun áa.

Móttó Guðrúnar er: Það er ekkert sem kallast vont veður bara lélegur fatnaður ??

Sími: 820-0683 - netfang: gunnasvava@gmail.com

Guðrún Svava er fararstjóri í Útivistargírnum og Fjallförum.