Auður Jónasdóttir

Auður.png

Mottó: Farðu út fyrir þægindarammann, þar liggur vöxturinn.

Ástríða Auðar er útivist og hreyfing, hvort sem það er fjallganga, yoga, skíði eða hestamennska. Hún nýtur þess að upplifa landið með ólíkum hætti og kynna leyndardóma þess fyrir öðrum. Auður lýkur gönguleiðsögn frá Menntaskólanum í Kópavogi vorið 2023 auk þess sem hún er yogakennari.

Auður er einn af umsjónaraðilum Everest hópsins á vorönn 2023.

Auður er viðskipafræðingur að mennt og  starfar sem sérfræðingur í innkaupum hjá Isavia.

Sími: 858-5228