Strandganga, allar ferðirnar

Dags:

lau. 7. des. 2024 - lau. 28. des. 2024

Brottför:

Þessi viðburður er liðinn.

Hægt er að fá allar Strandgöngurnar í einum pakka með 20% afslætti

Raðgangan Mógilsá - Grótta.
Gengið milli tungla í desember frá Mógilsá til Gróttu.
(nýtt tungl er 1. og 30. desember)

Fjórir göngudagar í desember 2024. Alls 40 km og um 10 km hvern göngudag. 

1: Mógilsá - Leirvogstunga                 um 11 km
2: Leirvogstunga - Geldinganesið       um 10 km
3: Geldinganeseiði - Skarfabakki       um 10 km
4: Skarfabakki - Grótta                       um 10 km

Komið er á eigin bílum og þátttakendur sjá um að selflytja bílstjóra milli upphafs- og lokastaðar hverrar göngu. Sagt frá ýmsu sem fyrir augu ber á leiðinni, náttúrunni, sögum, þjóðsögum sem tengjast svæðunum og goðsögum sem tengjast þessum árshluta.

Fararstjóri: Hrönn Baldursdóttir

Verð 20.800 kr.
Félagsverð 14.400 kr.

Nr.

2412D00