Dags:
lau. 23. mar. 2024 - sun. 24. mar. 2024
Brottför:
Brottför: kl. 08:00 frá Olís við Rauðavatn.
Þessi viðburður er liðinn.
Ekið inn á Fjallabaksleið hjá Gunnarsholti. Komið verður við í Hungurfitjum ef aðstæður eru góðar, þaðan farið í Dalakofann þar sem gist verður um nóttina. Á sunnudeginum verður farin hin stórskemmtilega leið inn að Álftavatni, í Hvanngil, inn á Emstruleið og niður í Fljótshlíð.
Fararstjóri: Sveinn Sigurður Kjartansson