Steinar hefur verið fararstjóri Útivistar frá árinu 1997 og situr í kjarna, kaffinefnd og fræðslunefnd.
Steinar hefur starfað sem leiðsögumaður í 12 ár og er með menntun til þess. Annars er hann eilífðarstúdent með a.m.k. 3 háskólagráður. Er mest fararstjóri í dagsferðum á láglendi en minna upp um fjöll, eitthvað hefur Steinar þó komið nálægt farastjórn í lengri ferðum. Hann hefur lokið námskeið í skyndihjálp í óbyggðum.
Uppáhaldsnestið í göngum er samloka með hangikjöti og osti.
Mottó Steinars er: Það kemur fyrir alla að ná ekki upp. En verra þegar menn ná ekki niður.
Sími: 691-3694 - netfang: steinarf@internet.is