Ingvar Júlíus Baldursson

Ingvar_mynd1.jpg

 

Mottó: „Hugurinn ber mann hálfa leið“

Ingvar hefur gaman af því að ferðast um landið og þekkir vel fjöll og fell í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Hann hefur farið árlega á vinsælustu jökla landsins.

Þá hefur Ingvar starfað með Hjáparsveit skáta í Kópavogi frá árinu 1989, verið leiðbeinandi í fyrstu hjálp, séð um nýliðaþjálfun og unnið að uppbyggingu drónahóps. Ingvar lauk leiðsögunámi frá Endurmenntun Háskóla Íslands í ársbyrjun 2018.

Hjá Útvist hefur Ingvar verið farastjóri í dagsferðum og jeppaferðum. Hann byrjaði að ganga með Fjallförum í byrjun árs 2022 og er einn af umsjónaraðilum Everest hóps á vorönn 2023. 

Ingvar er rafmangstæknifræðingur að mennt og starfar hjá EFLU verkfræðistofu við orkumálaráðgjöf.

Sími: 891-9557
Netfang: ingvarbaldurs@gmail.com