Jólatilboð Útivistar

23. nóvember 2015

Útivist og Gönguskór.is bjóða jólatilboð á Pelmo gönguskóm og félagsskírteini 2016 fyrir 32.600 kr.  Fullt verð er 40.100 kr.  Félagsmenn í Útivist árið 2015 fá auk þess Útivistar-buff í kaupbæti. Tilboðið gildir til 8. desember.

 

Sjá auglýsingu stóra