Skrifstofa Útivistar er flutt í Katrínartún 4. Við erum loksins komin í framtíðar húsnæði eftir að hafa verið í bráðabirgðaaðstöðu um 9 mánaða skeið eða hefðbundna meðgöngu. Næstu daga verður verkefnið að koma okkur vel fyrir og gera nýja vinnuaðstöðu sem besta.
