Dags:
sun. 17. ágú. 2025
Brottför:
Frá Mjódd kl 8:00
Hér er gengið um Arnardalsskarð, gamla þjóðleið yfir Snæfellsnesfjallgarð á milli Grundarfjarðar og Staðarsveitar. Veður ræðir hvort við göngum yfir skarðið frá suðri eða norðri. Það er jú alltaf gott að hafa vindinn í bakið. Rútan sækir okkur þegar yfir er komið. Gangan er 13-14km, tekur um 6 -7 klst og hækkun er alls um 700m
Brottför er kl 9:00 frá Mjódd
Verð 38.000 kr.
Félagsverð 27.900 kr.