Dags:
lau. 5. apr. 2025
Brottför:
Hist á Hakinu kl 9:00
Við förum í tvær dagsferðir með íslendingasöguþema í vor og nú er komið að þeirri fyrri.
Farið er um Þiingvelli í fylgd fróðra manna og slóðir Njáls,Egils og Snorra skoðaðar. Nánai ferðalýsing kemur þegar nær dregur.
Farið er á eigin bílum og hist á Hakinu kl 9:00
Verð 7.000 kr.
Félagsverð 4.500 kr.