Dags:
fim. 20. feb. 2025
Tími:
Þessi viðburður er liðinn.
Jeppadeild Útivistar kynnir starfsemi sína og ferðir.
Kynningin verður á Landrover og Jeppahittingi sem haldinn verður kl. 20 fimmtudaginn 20. febrúar í ÆGIR brugghúsi, Strandgötu 90, Hafnarfirði
Allir velkomnir - Líka þeir sem ekki eiga Landrover.