Eyjafjallajökull - Fimmvörðuháls - Mýrdalsjökull

Dags:

lau. 29. mar. 2025 - sun. 30. mar. 2025

Brottför:

Brottför:  kl. 08:00 frá Olís við Rauðavatn

  • Skáli

Farið upp á Eyjafjallajökul og Topgígurinn skoðaður sem og útsýni yfir Þórsmörk og gist í skála Útivistar á Fimmvörðuhálsi þar sem verður grill og gaman. Á sunnudeginum verður farið yfir á Mýrdalsjökul og hann þveraður yfir á Mýrdalssand þaðan sem ekið verður til byggða niður í Fljótshlíð.

Farastjóri: Þorsteinn Pálsson

Verð 22.000 kr.
Félagsverð 20.000 kr.

Nr.

2503J02