Akrafjall - hringur _ Fellur niður

Dags:

lau. 2. nóv. 2024

Brottför:

Broyttför frá Mjódd kl. 9:00

Þessi viðburður er liðinn.

Akrafjall  var eitt sinn eyja. Fjallið er dálítið sérstakt fyrir þær sakir að það er næstum klofið í tvennt. Dalurinn sem skerst inn í fjallið kallast Berjadalur og tveir hæstu tindar þess Geirmundartindur og Háihnúkur. Gengið verður á báða tindana.  Vegalengd 14 km hækkun 500 m Göngutími 6 klst

Félagsverð 8.800 kr.

Nr.

2411D01