Á döfinni

31. október 2025

Nærandi náttúruhelgi - Jógaferð í Bása

Komdu með okkur í nærandi náttúruhelgi í Básum með Mumma og Önnu Guðnýju!

Helgina 31/10 - 2/11 býðst þér einstakt tækifæri á að upplifa töfra Þórsmerkur í algjörri ró og stillu. Markmið ferðarinnar er...
Erfiðleikastig:
8. nóvember 2025

Fjallabak nyrðra – Mælifellssandur.

Ferðin hefst á Landvegamótum, farið inn í Landmannalaugar um Dómadal, þaðan um Fjallabaksleið nyrðri, inn á Mælifellssandi og í Strútsskála. Tekið tékk á Strútslaug og umhverfi, og tánum stungið í bað...
Erfiðleikastig:
21. nóvember 2025

Aðventuferð í Bása

Aðventuferðirnar í Bása eru alltaf frábær skemmtun bæði fyrir börn og fullorðna. Vetrarríkið skartar sínu fegursta og einhverjum sögum fer af því að jólasveinum bregði fyrir í fjöllunum og jafnvel fleiri...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Afmæli Útivistar

Nú hittumst við og höldum upp á 50 ára afmæli Útivistar. Gleðin verður föstudaginn 21. mars kl. 17-19 í sal Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1. Léttar veitingar og Útivistargleði! Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

50 ára afmælishátíð Útivistar í Básum

Afmælishátíð í Básum 20-22 júní

Nú er Útivist orðin 50 ára! Þegar haldið er upp á stórafmæli er við hæfi að slá upp veislu og bjóða heim. Fyrir okkur í Útivist er enginn staður sem hentar betur en svæðið okkar fallega í Básum á Goðalandi. Þar...


Fréttir

5. júní 2025

Vefmyndavél og veðurstöð á Fimmvörðuhálsi

Búið er að setja upp nýjar vefmyndavélar og veðurstöð á skála Útivistar á Fimmvörðuhálsi.