Á döfinni

16. ágúst 2025

Grænihryggur - Augað - FULLBÓKAÐ

ATH! Fullbókað er í ferðina, hægt er að fara á biðlista með að senda póst á utivist@utivist.is

Það er laust í eins ferð sem fer helgina eftir eða 23. ágúst, hér er hægt að bóka sig í þá ferð.

Ferð...
Erfiðleikastig:
17. ágúst 2025

Arnardalsskarð á Snæfellsnesi

Hér er gengið um Arnardalsskarð, gamla þjóðleið yfir Snæfellsnesfjallgarð á milli Grundarfjarðar og Staðarsveitar. Veður ræðir hvort við göngum yfir skarðið frá suðri eða norðri.  Það er jú alltaf gott að hafa...
Erfiðleikastig:
22. ágúst 2025

Jogaferð til Vestmannaeyja - FULLBÓKAÐ

Fullbókað, sendið tölvupóst á utivist@utivist.is til að fara á biðlista

Útivist býður upp á jóga-, göngu- og sjósundsferð til Vestmannaeyja dagana 22. - 24. ágúst í sumar. Lagt verður af stað á einkabílum...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Afmæli Útivistar

Nú hittumst við og höldum upp á 50 ára afmæli Útivistar. Gleðin verður föstudaginn 21. mars kl. 17-19 í sal Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1. Léttar veitingar og Útivistargleði! Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

50 ára afmælishátíð Útivistar í Básum

Afmælishátíð í Básum 20-22 júní

Nú er Útivist orðin 50 ára! Þegar haldið er upp á stórafmæli er við hæfi að slá upp veislu og bjóða heim. Fyrir okkur í Útivist er enginn staður sem hentar betur en svæðið okkar fallega í Básum á Goðalandi. Þar...


Fréttir

5. júní 2025

Vefmyndavél og veðurstöð á Fimmvörðuhálsi

Búið er að setja upp nýjar vefmyndavélar og veðurstöð á skála Útivistar á Fimmvörðuhálsi.