Á döfinni

4. september 2025

Fjallfarar haust 2025 - með Tindfjallaferð

Fjallfarar munu á haustönn 2025 æfa sig fyrir helgarferð í Tindfjöll í byrjun nóvember. Fjöldi ferða eru 9 sem skiptist í 4 kvöldferðir, 4 dagsferðir og ein helgarferð. Einnig má sleppa helgarferðinni,...
Erfiðleikastig:
4. september 2025

Fjallfarar haust 2025 - án Tindfjallaferðar

Fjallfarar munu á haustönn 2025 fara 8 ferðir sem skiptast í 4. kvöldferðir og 4. dagsferðir. Einnig er boðið upp á helgarferð í Tindfjöll. Skráning í þann pakka er hér.

Markmið með hópnum er að bjóða upp...
Erfiðleikastig:
6. september 2025

Bjarnarfell

Bjarnarfell drottnar yfir hverasvæðinu í Haukadal giljum skorið.  Haldið á fjallið að sunnan, skammt frá bænum Austurhlíð stuttu áður en kemur að Geysi. Vegalengd 12-14 km. Hækkun 600 m. Göngutími 6 klst.
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Afmæli Útivistar

Nú hittumst við og höldum upp á 50 ára afmæli Útivistar. Gleðin verður föstudaginn 21. mars kl. 17-19 í sal Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1. Léttar veitingar og Útivistargleði! Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

50 ára afmælishátíð Útivistar í Básum

Afmælishátíð í Básum 20-22 júní

Nú er Útivist orðin 50 ára! Þegar haldið er upp á stórafmæli er við hæfi að slá upp veislu og bjóða heim. Fyrir okkur í Útivist er enginn staður sem hentar betur en svæðið okkar fallega í Básum á Goðalandi. Þar...


Fréttir

5. júní 2025

Vefmyndavél og veðurstöð á Fimmvörðuhálsi

Búið er að setja upp nýjar vefmyndavélar og veðurstöð á skála Útivistar á Fimmvörðuhálsi.