Á döfinni

31. janúar 2026

Raðganga um Kóngsveg - 1. áfangi

Raðganga um Kóngsveg - 1. áfangi

Fyrsta ferðin í Raðgöngunni um Kóngsveg hefst við Alþingishúsið. Við göngum meðfram Lækjargötu við Menntaskólann í Reykjavík, þar sem ferð konungs hófst árið 1907. Gengið...
Erfiðleikastig:
31. janúar 2026

Raðganga um Kóngsveg - allar göngurnar

Raðganga um Kóngsveg 2026 - allar göngurnar

Árið 2026 verða 119 ár liðin frá ferð Friðriks áttunda konungs Danmerkur og Íslands frá Reykjavík til Þingvalla, Geysis og Gullfoss. Að því tilefni stendur Útivist...
Erfiðleikastig:
11. febrúar 2026

Með allt á bakinu: Byrjendanámskeið í bakpokaferðum

Hefur þig alltaf langað að prófa bakpokaferðir, en veist ekki hvar á að byrja? Eða er einfaldlega bara of langt síðan síðast og þú vilt rifja þetta upp.

Námskeiðið „Með allt á bakinu – byrjendanámskeið...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Kynslóðagöngur 2026

Um Kynslóðagöngur Útivistar – Ókeypis dagsferðir í samstarfi við HÍN
Í rúmlega 50 ára starfi Útivistar hefur gjarnan verið blandað saman góðum gönguferðum og skemmtilegri fræðslu. Og nú efnir Útivist í samstarfi við Hið íslenska náttúrufræðifélag...

Raðgöngur um Kóngsveg 2026

Útivist stendur fyrir raðgöngu um Kóngsveginn á árinu 2026 og verður hún farin í átta áföngum frá janúar og fram í september.


Fréttir

9. desember 2025

Ferðaáætlun 2026

Ferðaáætlun 2026 er komin út og má finna hér á heimasíðu Útivistar. Hægt er að skoða ferðirnar og bóka í ferðahluta heimasíðunnar. Einnig má skoða yfirlit yfir ferðirnar á PDF formi hér