Á döfinni

8. janúar 2025

Fjallfarar

Fjallfarahópur Útivistar

Fjallfarar munu á vorönn 2025 æfa sig fyrir göngu á Snæfellsjökul í  lok maí eða byrjun júní. Fjöldi ferða eru 10 sem skiptist í 5 kvöldferðir og 5 dagsferðir. Markmið með hópnum...
Erfiðleikastig:
17. janúar 2025

Eyfirðingaleið norðan jökla

Fyrir jeppaáhugamenn er leiðin frá Kjalvegi yfir á Sprengisand einkar spennandi, með fjölmörgum áskorunum og leiðum. Farið verður inn að Hveravöllum á föstudagskvöldið og gist og laugað fyrir ævintýri...
Erfiðleikastig:
18. janúar 2025

Að heiman og heim - 1. leggur

Að heiman og heim – afmælisraðganga

Fyrsti leggur:  Frá skrifstöfu Útivistar í Rauðhóla.

Fyrsti áfangi langrar göngu. Hressandi ganga á heimaslóðum. Gengið upp Laugar- og Elliðaárdal, meðfram Elliðavatni...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Göngur um Þjóðlendur

Útivist stendur fyrir göngum um þjóðlendur sumarið 2024

Nýtt göngukort af Básum í Þórsmörk

Gönguleiðakort af Þórsmörk og Goðalandi


Fréttir

18. desember 2024

Ferðaáætlun 2025

Ferðaáætlun 2025 er komin út og má finna hér á heimasíðu Útivistar.