Á döfinni

12. febrúar 2025

Byrjendanámskeið í bakpokaferðum

Með allt á bakinu: Byrjendanámskeið í bakpokaferðum

Hefur þig alltaf langað að prófa bakpokaferðir, en veist ekki hvar á að byrja? Eða er einfaldlega bara of langt síðan síðast og þú vilt rifja þetta...
Erfiðleikastig:
15. febrúar 2025

Að heiman og heim - 2. leggur

Að heiman og heim – afmælisraðganga

Annar leggur:  Frá Rauðhólum að Litlu Kaffistofu

Annar áfangi raðgöngunnar frá Reykjavík í Bása. Nú er gengið frá Rauðhólum að Litlu Kaffistofu.

Hjarta Útivistar slær...
Erfiðleikastig:
18. febrúar 2025

Að heiman og heim - Allar ferðirnar

Að heiman og heim – afmælisraðganga

Allar ferðirnar í einum pakka

Boðið er upp á að taka allar 10 göngurnar í einum afmælispakka! Og það á hálfvirði, bara 22.500kr. fyrir félagsmenn.

Hjarta Útivistar...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

50 ára afmælishátíð Útivistar í Básum

Afmælishátíð í Básum 20-22 júní

Nú er Útivist orðin 50 ára! Þegar haldið er upp á stórafmæli er við hæfi að slá upp veislu og bjóða heim. Fyrir okkur í Útivist er enginn staður sem hentar betur en svæðið okkar fallega í Básum á Goðalandi. Þar...

Göngur um Þjóðlendur

Útivist stendur fyrir göngum um þjóðlendur sumarið 2024


Fréttir

18. desember 2024

Ferðaáætlun 2025

Ferðaáætlun 2025 er komin út og má finna hér á heimasíðu Útivistar.