Á döfinni

29. desember 2025

Áramótaferð í Bása

Uppselt er í ferðina, sendið tölvupóst á skrifstofu til að komast á biðlista.

Það er fátt sérstakara en að kveðja gamla árið og fagna nýju í fögrum fjallasal umkringdum stórbrotinni náttúru, jöklum...
Erfiðleikastig:
10. janúar 2026

Þrettándastuð í Þórsmörk - jeppa og gönguskíðaferð

Þrettándastuð í Þórsmörk. Jeppa- og gönguskíðaferð. 

Hvað er betra en að enda jólin í Básum á Goðalandi og fagna með því nýbyrjuðu ferðaári? Þórarinn Eyfjörð er fararstjóri í þessari skemmtilegu ferð og víst...
Erfiðleikastig:
10. janúar 2026

Everest hópur - Þjóðleiðir og önnur fjöll

Everest hópur Útivistar fer af stað eftir áramót.  Dagskráin miðast við að undirbúa þátttakendur sem best fyrir göngu í Skaftafelli í maí 2026. Í þeirri ferð verður hægt að velja milli tveggja fjalla, þar sem...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Afmæli Útivistar

Nú hittumst við og höldum upp á 50 ára afmæli Útivistar. Gleðin verður föstudaginn 21. mars kl. 17-19 í sal Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1. Léttar veitingar og Útivistargleði! Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

50 ára afmælishátíð Útivistar í Básum

Afmælishátíð í Básum 20-22 júní

Nú er Útivist orðin 50 ára! Þegar haldið er upp á stórafmæli er við hæfi að slá upp veislu og bjóða heim. Fyrir okkur í Útivist er enginn staður sem hentar betur en svæðið okkar fallega í Básum á Goðalandi. Þar...


Fréttir

5. júní 2025

Vefmyndavél og veðurstöð á Fimmvörðuhálsi

Búið er að setja upp nýjar vefmyndavélar og veðurstöð á skála Útivistar á Fimmvörðuhálsi.