Á döfinni

8. nóvember 2024

Nærandi náttúruhelgi í Básum - Þórsmörk

Komdu með okkur í nærandi náttúruhelgi í Básum með Mumma og Önnu Guðnýju!



Helgina 8. - 10. nóvember býðst þér einstakt tækifæri á að upplifa töfra Þórsmerkur í algjörri ró og stillu. Markmið ferðarinnar...
Erfiðleikastig:
9. nóvember 2024

Eldborg - Drottning - Stóra Kóngsfell

Sameinast í bíla hjá Mjódd og ekið á upphafsstað göngunnar. Gengið er frá litlu bílastæði sem er staðsett hægra megin við Bláfjallaveg rétt fyrir neðan Eldborg. Vel merktur stígur er upp á Eldborgina og...
Erfiðleikastig:
9. nóvember 2024

Fjallabak nyrðra – Mælifellssandur

Ferðin hefst í Hálendismiðstöðinni Hrauneyjum. Farið inn í Landmannalaugar, þaðan um Fjallabaksleið nyrðri, inn á Mælifellssandi og í Strútsskála. Tekið tékk á Strútslaug og umhverfi, og tánum stungið í bað...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Göngur um Þjóðlendur

Útivist stendur fyrir göngum um þjóðlendur sumarið 2024

Nýtt göngukort af Básum í Þórsmörk

Gönguleiðakort af Þórsmörk og Goðalandi


Fréttir