Á döfinni

3. maí 2025

Fuglaskoðun - Vísindapakkinn

Vísindapakkinn – Dagsferðir í samstarfi við HÍN

Í 50 ára starfi Útivistar hefur gjarnan verið blandað saman góðum gönguferðum og skemmtilegri fræðslu. Í tilefni afmælisins efnir Útivist í samstarfi við Hið...
Erfiðleikastig:
10. maí 2025

Þríhyrningur - Íslendingasöguþema

Nú höldum við á slóðir Gunnars, Hallgerðar, Njáls og Bergþóru og göngum á Þríhyrning í Rangárvallasýslu í samfylgd fróðra manna. Farið er á eigin bílum og hist við Engidal innan við bæinn Vatnsdal. Ekið er inn...
Erfiðleikastig:
10. maí 2025

Að heiman og heim - 6. leggur

Að heiman og heim – afmælisraðganga

Sjötti leggur:  Frá Gömlu Þjórsárbrú að Hellu

Sjötti áfangi raðgöngunnar frá Reykjavík í Bása. Nú er gengið frá Gömlu Þjórsárbrú til Hellu.

Hjarta Útivistar slær...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Afmæli Útivistar

Nú hittumst við og höldum upp á 50 ára afmæli Útivistar. Gleðin verður föstudaginn 21. mars kl. 17-19 í sal Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1. Léttar veitingar og Útivistargleði! Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

50 ára afmælishátíð Útivistar í Básum

Afmælishátíð í Básum 20-22 júní

Nú er Útivist orðin 50 ára! Þegar haldið er upp á stórafmæli er við hæfi að slá upp veislu og bjóða heim. Fyrir okkur í Útivist er enginn staður sem hentar betur en svæðið okkar fallega í Básum á Goðalandi. Þar...


Fréttir

5. mars 2025

Aðalfundur Útivistar 2025

Aðalfundur Ferðafélagins Útivistar verður haldinn fimmtudaginn 27. mars kl. 20.
Fundarstaður er salur Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Ferðafélagið Útivist