Á döfinni

11. maí 2024

Rauðuhnjúkafjall, Blákollur og Svörtutindar

Gengið frá Ölveri upp á Blákoll, um Hrossatungur og þaðan upp á Rauðahnúkafjall. Áfram verður haldið að Svartahnjúk. Þaðan verður gegnið til baka niður að Skessusæti og síðan gengið undir Heiðarhorni með Leirá...
Erfiðleikastig:
18. maí 2024

Eyjafjallajökull um Hvítasunnu

Eyjafjallajökull er með hæstu fjöllum landsins þar sem hann rís tignarlegur yfir Eyjafjöllum. Upp á jökulinn verður farin svokölluð Skerjaleið frá Þórsmerkurvegi. Í fyrstu er bratt upp á Litlu Heiði en síðan...
Erfiðleikastig:
18. maí 2024

Síldarmannagötur með Fjallabralli, opin ferð

Þessi gamla þjóðleið milli Hvalfjarðar og Skorradals hefst innarlega við norðanverðan Botnsvog.  Farið framhjá heiðarvötnum og fossum. Gamlar vörður sem varða leiðina hafa verið endurreistar. Mjög fallegt...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Nýtt göngukort af Básum í Þórsmörk

Gönguleiðakort af Þórsmörk og Goðalandi

Hefur þú gengið Sveinstind-Skælinga?

Hefur þú gengið Sveinstind-Skælinga?


Fréttir